Alles tomate! | Mynto
Alles tomate!
Alles tomate!
Alles tomate!
Alles tomate!
Slide 1 of 3
  • Alles tomate!

1 / 3

Alles tomate!

2.850 kr.

Vörulýsing

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-8 leikmenn
Spilatími: 15-20 mínútur
Hönnuður: Reiner Knizia

Mjög skemmtileg og hratt minnisspil fyrir alla fjölskylduna. Allar myndir á spjöldunum tengjast sveitinni. Átta mismunandi flokkar eru af spilum og eitt spil úr hverjum flokk er sett á borðið á grúfu. Flokkarnari eru í musmunandi litum. Einu spili er snúið við í umferð og sá sem er fyrstur til að muna á kalla nafnið á hlutnum sem er í þeim flokki. T.d. ef flett er við hvítu spjaldi þá gæti einhver kallað "Bóndakona". Ef það er rétt fær hann spilið með bóndakonunni sem stig og nýja hvíta spjaldinu (kannski bóndanum) er snúið á grúfu í stað þess sem var.

Íslenskar reglur

VERÐLAUN G VIÐURKENNINGAR

  • 2012 Kinderspielexperten "5-to-9-year-olds" - Tilnefningar
  • 2008 Spiel des Jahres Kinderspiel - Meðmæli
  • 2008 Kinderspielexperten "8-to-13-year-olds" - Tilnefningar
  • 2008 Deutscher Lernspielpreis "6 years and up" - Sigurvegari

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.