A Game of thrones | Mynto
A Game of thrones
A Game of thrones
A Game of thrones
Slide 1 of 2
  • A Game of thrones

1 / 2

A Game of thrones

11.330 kr.

Vörulýsing

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 3 til 6 leikmenn
Spilatími: 120-240 mín.
Höfundur: Christian T. Petersen

Borðspil byggt á frægri bókaseríu, og nú vinsælli sjónvarpssériu, eftir George R. R. Martin. Konungurinn er látinn og sjö konungsveldi undirbúa sig fyrir stríð um krúnuna. Leikmenn þurfa að skipuleggja sig vel, sýna útsjónarsemi og kænsku með smá skvettu af samningahæfni, og svikum.

Skyldueign fyrir alla aðdáendur sögunnar.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2013 Ludoteca Ideale Official Selection - Sigurvegari
  • 2011 Charles S. Roberts Best Science-Fiction or Fantasy Board Wargame - Tilnefning

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.