7 Wonders Duel: Agora | Mynto
7 Wonders Duel: Agora
7 Wonders Duel: Agora
7 Wonders Duel: Agora

+1

7 Wonders Duel: Agora
7 Wonders Duel: Agora
Slide 1 of 5
  • 7 Wonders Duel: Agora

1 / 5

7 Wonders Duel: Agora

3.970 kr.

Vörulýsing

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Antoine Bauza og Bruno Cathala

Viðbót við hið verðlaunaða 7 Wonders Duel.

Náðu sigri með því að ná meirihluta í þinginu. Þessi aukapakki bætir við nokkrum aukastaðsetningum við grunnspilið sem allar tengjast þinginu. Agora bætir við leið til þess að vinna spilið á nýjan hátt án þess að þurfa að telja stig. Auk þeirra eru ýmis konar spil sem stokkast inn í mismunandi stokka grunnspilsins eða búa til nýja stokka.

https://youtu.be/Yla3mbFjXeE

Um Spilavinir

Spilavinir er verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölskylduna. Verslunin var stofnuð árið 2007 og er með mikið úrval af spilum fyrir þau allra yngstu frá 1 1/2 árs og krakka á öllum aldri. Við leggjum mikla áheyrslu að eiga spil í fjölbreyttum verðflokkum sem geta hentað öllum. Við erum með mikið og gott úrval af borðspilum, partýspilum, skákvörum, spilastokkum, og púsluspilum. Við vitum að það getur verið erfitt að velja spil og leggjum okkur því fram við að aðstoða við að velja spil sem henta þér og spilahópnum þínum. Á vefversluninni getur þú líka fundið spil og lesið þér til um þau; verslað spilin og fengið sent til þín, sama hvar þú ert á landinu.