Vörulýsing
Pixie Tutu pilsið er ein þekktasta vara Angel's face, gert úr lögum af fíngerðu tjulli sem safnast saman í mjúkt, teygjanlegt band í mitti.
Pilsið er borið fram í fallegri gjafaöskju.
- ytri: 100% nælon
- innri: 95% cotton 5% elastane
- þvottur 30°
Afhendingarmátar
Senda á pósthús 1.026 kr. Sækja í Póstbox 937 kr. Heimsending 1.420 kr. Sækja í verslun í Bæjarlind 14-16 0 kr.
Um Sólrós
Við bjóðum upp á vandaðar vörur fyrir þig, ykkur og heimilið. Leggjum mikið upp úr gæðum og persónulegri þjónustu. Verslun okkar er staðsett í Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogi.