Vörulýsing
Árstíðabundið: Snails 3ja naglalakka gjafasett í jólapakkann.
Hátíðlegasti pakkinn með þremur vinsælustu litunum!
- Ladybird 7 ml
- Frost queen 7 ml
- Prince frog 7 ml
Snails naglalökkin sem má þvo, koma núna í litlum ferðastærðum (7 ml), og eru ennþá nógu lítil og sæt til þess að bera með sér!
Allar vörurnar eru:
- Öruggar
- Hægt að þvo
- Vatnsblandaðar
- Lyktarlausar
- Án parabena
- Endurvinnanleg glös
- Vistvænar og ekki prófaðar á dýrum
- Auðvelt að þrífa af með vatni og sápu
- Í samræmi við evrópsk snyrtivörulög
Afhendingarmátar
Senda á pósthús 1.026 kr. Sækja í Póstbox 937 kr. Heimsending 1.420 kr. Sækja í verslun í Bæjarlind 14-16 0 kr.
Um Sólrós
Við bjóðum upp á vandaðar vörur fyrir þig, ykkur og heimilið. Leggjum mikið upp úr gæðum og persónulegri þjónustu. Verslun okkar er staðsett í Bæjarlind 14-16, 201 Kópavogi.