Varmi líkamskrem | Mynto
Varmi líkamskrem
Varmi líkamskrem
Varmi líkamskrem
Slide 1 of 2
  • Varmi líkamskrem

1 / 2

Varmi líkamskrem

5.190 kr.

Vörulýsing

Varmi er lífrænt vottað líkamskrem úr villtum íslenskum jurtum og ilmkjarnaolíum úr blóðappelsínu, patchouli og svörtum pipar. 

350 ml.

Áfylling í boði.

Vottað lífrænt af Ecocert - Ecocert Organic Cosmetics

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 9.990 kr. Heimsending 990 kr. Sækja í vöruafhendingu Samskipa, Kjalarvogi 5-7, 0 kr.

Um Sóley Organics

Íslenskar húðvörur úr villtum handtíndum jurtum.