Tvær stjörnur kerti | Mynto
Tvær stjörnur kerti
Tvær stjörnur kerti
Tvær stjörnur kerti
Slide 1 of 2
  • Tvær stjörnur kerti

1 / 2

Tvær stjörnur kerti

7.100 kr.

Vörulýsing

Handgert kerti sem gefur frá sér ljúfan ilm. Kertið er 180g úr repjuolíu sem gefur frá sér hreinan loga og ljúfan ilm. Ilmur af kanil, eplum, kardimommum, engifer og mandarínum

Áfylling ekki í boði.

Ljóðið sem prentað er á glasið er Tvær stjörnur eftir Megas.

Tvær stjörnur
Tíminn flýgur áfram
og hann teymir mig á eftir sér
og ekki fæ ég miklu ráðið
um það hvert hann fer
en ég vona bara hann hugsi
soldið hlýlega til mín
og leiði mig á endanum
aftur til þín. - Megas

180 gr.

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 9.990 kr. Heimsending 990 kr. Sækja í vöruafhendingu Samskipa, Kjalarvogi 5-7, 0 kr.

Um Sóley Organics

Íslenskar húðvörur úr villtum handtíndum jurtum.