Vörulýsing
Náttúruleg sápa með handtíndum jurtum úr íslenskri náttúru sem veita dásamlegan ilm og vernda hendurnar fyrir þurrki og kulda.
Lóuþræll handspritt er blanda græðandi íslenskra jurta og frískandi ilmkjarna. Í handsprittinu er áhrifarík blanda handtíndra lækningajurta, birki og vallhumall.
Lóuþræll hefur að geyma áhrifaríka blöndu íslenskra lækningajurta, birki og vallhumall. Birki inniheldur flavonióða sem er talið hafa bakteríu- og veirudrepandi áhrif. Vallhumall hefur í gegnum ættliði verið notuð til að mýkja og styrkja húðina. Blanda sem getur ekki klikkað!
Lóuþræll gjafasettið inniheldur 250ml af Lóuþræl handsápu og Lóuþræl handspritti.
Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 9.990 kr. Heimsending 990 kr. Sækja í vöruafhendingu Samskipa, Kjalarvogi 5-7, 0 kr.
Um Sóley Organics
Íslenskar húðvörur úr villtum handtíndum jurtum.