Lóa handáburður | Mynto
Lóa handáburður
Lóa handáburður
Lóa handáburður
Slide 1 of 2
  • Lóa handáburður

1 / 2

Lóa handáburður

4.190 kr.

Vörulýsing

Lóa handáburður er mildur handáburður úr villtum íslenskum jurtum. Ilmandi kremið gefur húðinni raka sem mýkir hendurnar. Lóa inniheldur blöndu af öflugum íslenskum jurtum sem vernda húðina.
250 ml.

Áfylling í boði.

Vottuð lífræn af Ecocert - Ecocert Organic Cosmetic

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 9.990 kr. Heimsending 990 kr. Sækja í vöruafhendingu Samskipa, Kjalarvogi 5-7, 0 kr.

Um Sóley Organics

Íslenskar húðvörur úr villtum handtíndum jurtum.