Gló Hárolía | Mynto
Gló Hárolía
Gló Hárolía
Gló Hárolía
Gló Hárolía
Slide 1 of 3
  • Gló Hárolía

1 / 3

Gló Hárolía

4.200 kr.

Vörulýsing


Gló hárolía er blanda af sérvöldum olíum og íslenskum jurtum sem gefa hárinu djúpan raka og næringu. Hún er sérstaklega hönnuð til að vinna gegn flókamyndun og úfa, ásamt því að mýkja og gefa hárinu gljáa. Gló hárolía er stútfull af næringaríkum innihaldsefnum, vítamínum, fitusýrum og andoxunarefnum sem vernda hárið og halda því heilbrigðu. Inniheldur Hafþyrni olíu, Marula olía, Jojoba olía, Argan olíu og Kókos olíu. Einnig inniheldur Gló hárolía íslenskt birki og vallhumall sem gerir olíuna einstaka þar sem þessar jurtir eru sérstaklega uppbyggjandi fyrir hárið. Eftir að hafa borið Gló hárolíu í hárið þá verður það mýkra, heilbrigðara og glansandi. 

Vottuð Ecocert Cosmos Natural 

30 ml.

Vegan

Framleitt á Íslandi


  • Notkun
  • Innihald
    • Berið 2-3 dropa í lófa, nuddið hendur saman og berið í rakt hárið, frá miðlengd til enda hársins. Notið svo það sem eftir situr í að nudda hendur.

    • C15-19 Alkane, Octyldodecanol, Squalane, Sclerocarya Birrea Seed Oil, Tetradecane, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Ricinus Communis (Castor) Seed Oil, Hippophae Rhamnoides Oil, Argania Spinosa Kernel Oil, Betula Alba Bark/Leaf Extract, Achillea Millefolium Extract, Salix Phylicifolia Bark/Leaf Extract, Bisabolol, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Tocopherol, Beta-Sitosterol, Squalene, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Pogostemon Cablin Leaf Oil.Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 9.990 kr. Heimsending 990 kr. Sækja í vöruafhendingu Samskipa, Kjalarvogi 5-7, 0 kr.

Um Sóley Organics

Íslenskar húðvörur úr villtum handtíndum jurtum.