Bústaður kerti - nýjar umbúðir | Mynto
Bústaður kerti - nýjar umbúðir
Bústaður kerti - nýjar umbúðir
Bústaður kerti - nýjar umbúðir
Slide 1 of 2
  • Bústaður kerti - nýjar umbúðir

1 / 2

Bústaður kerti - nýjar umbúðir

7.100 kr.

Vörulýsing

Handgert kerti sem gefur frá sér blandaðan, ferskan og líflegan ilm. Kertið er 180 g úr repjuolíu sem gefur frá sér hreinan loga og ljúfan ilm. Ilmur af granateplum, rabarbara og patchouli.

Áfylling ekki í boði.

Ljóðið sem prentað er á glasið er eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur.

bústaður
ég eignast kannski einhvern tíma hús
í grafarvogi raðhús með sléttu númeri
eða íbúð með sérmerktu bílastæði þá
skiptir mig engu hvort sími sé í svefn-
herberginu stutt níður í þvottahús eða
hvort koma megi ryksugu í forstofuskápinn
ég geri þá kröfu eina að gólfefnin verði
borgfirskur mosi útveggir jökulsárgljúfur
og loftþiljur himinninn yfir herðurbreið - Sigurbjörg Þrastardóttir

180 gr.

    Afhendingarmátar

    Frí heimsending á pöntunum yfir 9.990 kr. Heimsending 990 kr. Sækja í vöruafhendingu Samskipa, Kjalarvogi 5-7, 0 kr.

    Um Sóley Organics

    Íslenskar húðvörur úr villtum handtíndum jurtum.