Vörulýsing
Náttúruleg sturtusápa úr villtum íslenskum jurtum og með ilmkjarnaolíum úr límónu, mandarínu og fennel.
Blær sturtusápa er góð fyrir þurra húð.
500 ml.
Vegan
Framleitt á Íslandi
- Notkun
- Innihaldsefni
-
Berið á blauta húð og skolið. Berið blær líkamskrem á húðina á eftir til að mýja og næra húðina. Viðheldur heilbrigðri húð.
-
Aqua (pure Icelandic springwater), ammonium lauryl sulfate, cocamidopropyl betaine,(vegetable) glycerin, sodium levulinate, sodium anisate, aodium lauroyl glutamate, sucrose cocoate, sodium pca, betula pubescens twig extract*, arctostaphylos uva ursi leaf extract*, achillea millefolium extract*, salix phylicifolia extract*, sodium phytate, argania spinos, citrus aurantifolia (Lime) Oil*, citrus deliciosa (Mandarin) Oil*, sodium phytate, foeniculum vulgare dulce (Fennel) Oil*, pogostemon cablin (Patchouli) Oil*, Limonene, Linalool. alcohol**, *Ingredients from organic farming. **Made using organic ingredients.
Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 9.990 kr. Heimsending 990 kr. Sækja í vöruafhendingu Samskipa, Kjalarvogi 5-7, 0 kr.
Um Sóley Organics
Íslenskar húðvörur úr villtum handtíndum jurtum.