Blær sturtusápa | Mynto
Blær sturtusápa
Slide 1 of 1
  • Blær sturtusápa

Blær sturtusápa

4.090 kr.

Vörulýsing

Náttúruleg sturtusápa úr villtum íslenskum jurtum og með ilmkjarnaolíum úr límónu, mandarínu og fennel. 

Blær sturtusápa er góð fyrir þurra húð.

500 ml.

Vegan

Framleitt á Íslandi


  • Notkun
  • Innihaldsefni
  • Berið á blauta húð og skolið. Berið blær líkamskrem á húðina á eftir til að mýja og næra húðina. Viðheldur heilbrigðri húð. 

  • Aqua (pure Icelandic springwater), ammonium lauryl sulfate, cocamidopropyl betaine,(vegetable) glycerin, sodium levulinate, sodium anisate, aodium lauroyl glutamate, sucrose cocoate, sodium pca, betula pubescens twig extract*, arctostaphylos uva ursi leaf extract*, achillea millefolium extract*, salix phylicifolia extract*, sodium phytate, argania spinos, citrus aurantifolia (Lime) Oil*, citrus deliciosa (Mandarin) Oil*, sodium phytate, foeniculum vulgare dulce (Fennel) Oil*, pogostemon cablin (Patchouli) Oil*, Limonene, Linalool. alcohol**, *Ingredients from organic farming. **Made using organic ingredients.

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 9.990 kr. Heimsending 990 kr. Sækja í vöruafhendingu Samskipa, Kjalarvogi 5-7, 0 kr.

Um Sóley Organics

Íslenskar húðvörur úr villtum handtíndum jurtum.