Blær gjafasett | Mynto
Blær gjafasett
Slide 1 of 1
  • Blær gjafasett

Blær gjafasett

9.190 kr.

Vörulýsing

Náttúruleg sturtusápa úr villtum íslenskum jurtum og með ilmkjarnaolíum úr límónu, mandarínu og fennel. 

Líkamskrem með lífræna vottun úr villtum íslenskum jurtum og sheasmjöri sem saman mynda róandi og sefandi blöndu. Blær er vegan.

500 ml

Áfylling í boði.

Framleitt á Íslandi

Blær gjafasettið inniheldur 500 ml af Blær sturtusápu og 500 ml af Blær líkamskremi.

Blær sturtusápa er vottuð náttúrulegt og líkamskremið er vottað lífrænt af Ecocert

 

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 9.990 kr. Heimsending 990 kr. Sækja í vöruafhendingu Samskipa, Kjalarvogi 5-7, 0 kr.

Um Sóley Organics

Íslenskar húðvörur úr villtum handtíndum jurtum.