Vín púsluspil - Champagne | Mynto
Vín púsluspil - Champagne
Vín púsluspil - Champagne
Vín púsluspil - Champagne
Vín púsluspil - Champagne
Vín púsluspil - Champagne
Slide 1 of 4
  • Vín púsluspil - Champagne

1 / 4

Vín púsluspil - Champagne

Water & Wines

7.500 kr.

Vörulýsing

Vínspússl – Champagne

Fjöldi: 1000 púsl

Mál: 48 x 68 cm

Stærð kassa: 33 x 22.7 x 3.9 cm;

Vín púsluspil - Champagne er eitt af mörgum vínpúslum frá  https://waterandwines.com/ Seimei er með mikið úrval af þessum púslum til sölu, sjá má úrvalið hér:  https://seimei.is/voruflokkur/stofa/smavara/vin-pussluspil/

“Come quickly, I am tasting the stars!” Dom Pérignon (1638-1715)

Hannað í samvinnu með Vín og Kampavíns sérfræðingi Essi Avellan, Pússlið tekur yfir helstu svæði kampavínshéraðs Frakklands,  Grand Cru þorpin og ríka menningarsögu svæðisins. Á kassanaum koma fram miklar upplsýsingar um framleiðslu á kampavíni og með hvaða mat það passar.

Vín púsluspil - Champagne skapar umræður og skapar skemmtilegar samverustundir.

Wine & Puzzle planta tré fyrir hver selt púsluspil og leggja fé til að bæta aðgang að drykkjarvatni hjá þurfandi.

Hvert púsluspil kemur í kassa með plakati í fullri stærð og standi fyrir kassa

Munið eftir að deila púslstundum með okkur á @seimei.is á Instagram

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr. Heimsending 900 kr. Sækja í verslun í Síðumúla 0 kr.

Um Seimei

Húsgögn og smávara