Melvin púðaver, natural | Mynto
prod-img
Slide 1 of 1
  • prod-img

Melvin púðaver, natural

Black Friday

4.580 kr.

22.900 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Melvin púðaver

Fylling fylgir ekki

Handunnið úr trefjum bananaplöntu

Mál: 45cm x 45cm

Púðarnir eru framleiddir af TADECO HOME. TADECO HOME framleiðir einungis vörur úr náttúrulegum efnum. Fyrirtækið hefur þróast úr því að vera einn stærsti bananaútflytjandi í Asíu yfir í að verða þekkt fyrir að nýta hráefni, handbragð og kunnáttu heimamanna við hönnun á vörum. Efnið í púðaverunum er unnið úr bananatrefjum sem verða til á bananaplantekrunni.

TADECO vinnur að því að skapa sjálfbæra lífsafkomu fyrir konur og ungmenni í héraðinu sem hafa verið án vinnu.

Um Seimei

Húsgögn og smávara