Chocolate pulla/borð | Mynto
Chocolate pulla/borð
Chocolate pulla/borð
Chocolate pulla/borð
Chocolate pulla/borð
Chocolate pulla/borð
Slide 1 of 4
  • Chocolate pulla/borð

1 / 4

Chocolate pulla/borð

NDesign

139.000 kr.

Vörulýsing

Chocolate pulla/sófaborð

Mál: 93cm x 93cm x 43cm

Hægt er að panta vöruna í fjölda áklæða og lita. Prufur eru í verslun.

Ndesign er fjölskyldufyrirtæki sem er með verslanir í um 70 löndum. Fyrirtækið sýnir á stærstu vöru sýningum í heiminum t.d. Salone del Mobile í Mílanó, CIFF í Kína, High Point í Bandaríkjunum og fl.

Húsgögnin eru vönduð og fara í gegnum strangt gæða eftirlit að framleiðslu lokinni.

Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af húsögnum og erum við aðeins með lítið brot af því í versluninni hjá okkur. Húsgögnin er hægt að panta í fjölda áklæða og lita og alla sófa er hægt að fá í nokkrum lengdum.

Húsögnin frá Ndesign eru framleidd í Tyrklandi þar sem eru miklir beiki skógar. Löng hefð er fyrir húsgagna framleiðslu í Tyrklandi vegna þessa. Beiki hefur þann eiginleika að breytast ekki við mismun í rakastigi en á Íslandi er einstaklega þurrt loft.

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr. Heimsending 900 kr. Sækja í verslun í Síðumúla 0 kr.

Um Seimei

Húsgögn og smávara