VINTAGE ilmkerti | Mynto
VINTAGE ilmkerti
VINTAGE ilmkerti
VINTAGE ilmkerti
Slide 1 of 2
  • VINTAGE ilmkerti

1 / 2

VINTAGE ilmkerti

4.990 kr.

Vörulýsing

Dásamlegt soja ilmkerti frá vinsæla vörumerkinu Bloomingville. VINTAGE ilmkertið kemur í fallegri fjólublárri glerkrukku og ilmar af hlýju amber & kryddjurtum ásamt moskus- og eikarmosa.

Þyngd: 220g
Stærð: D8xH9 cm
Brennslutími: 50 klst

Afhendingarmátar

Hægt er að sækja vörurnar í verslun okkar í Síðumúla 21, gengið inn frá Selmúla.

Um Reykjavík Design

Reykjavík Design er lífsstíls- og hönnunarverslun sem selur fallegar vörur fyrir heimilið. Við bjóðum uppá íslenska sem erlenda hönnun og margvíslegar gjafavörur.