Vörulýsing
Glæsilegur viðarskúlptúr af Krumma frá íslenska vörumerkinu Heklaíslandi. Skúlptúrarnir frá Heklaíslandi eru vinsælir í gjafapakkann enda sniðug gjöf við hvert tilefni. Krumminn er svartmálaður og kemur í tveimur stærðum.
S: H16,5 cm
L: H25 cm
Afhendingarmátar
Hægt er að sækja vörurnar í verslun okkar í Síðumúla 21, gengið inn frá Selmúla. En einnig hægt að fá heimsent með Póstinum, Dropp og Sending.is
Um Reykjavík Design
Reykjavík Design er lífsstíls- og hönnunarverslun sem selur fallegar vörur fyrir heimilið. Við bjóðum uppá íslenska sem erlenda hönnun og margvíslegar gjafavörur. https://rvkdesign.is/