Skuggastjaki: Jólatré | Mynto
Skuggastjaki: Jólatré
Slide 1 of 1
  • Skuggastjaki: Jólatré

Skuggastjaki: Jólatré

2.990 kr.

Vörulýsing

Skuggastjakinn “Jólatré“ er einstaklega fallegur og skapar huggulega stemningu með því að varpa skugga af jólatré á nærumhverfið.

Stjakinn er hannaður og framleiddur á Íslandi af Her Design.

ATH: Forðist að hafa stjakann á undirlagi sem er viðkvæmt fyrir hita, t.d. timburborðum eða mjúku plasti.

Efni: plex
Litur: hvítur
Hæð: 11cm

Afhendingarmátar

Hægt er að sækja vörurnar í verslun okkar í Síðumúla 21, gengið inn frá Selmúla. En einnig hægt að fá heimsent með Póstinum, Dropp og Sending.is

Um Reykjavík Design

Reykjavík Design er lífsstíls- og hönnunarverslun sem selur fallegar vörur fyrir heimilið. Við bjóðum uppá íslenska sem erlenda hönnun og margvíslegar gjafavörur. https://rvkdesign.is/