Small Reindeer Bimble | Mynto
Small Reindeer Bimble
Small Reindeer Bimble
Small Reindeer Bimble
Slide 1 of 2
  • Small Reindeer Bimble

1 / 2

Small Reindeer Bimble

11.190 kr.

Vörulýsing

Skemmtileg fígúra og gleðigjafi frá danska vörumerkinu Hoptimist.

Danski trérennismiðurinn Gustav Ehrenreich skapaði Hoptimist seint á sjöunda áratugnum.
Markmið hans var að skapa fígúru sem er eilíf áminning um jákvæðni og bjartsýni. Hinir ánægðu Hoptimistar eru í dag stór hluti af danskri hönnunarsögu og skapa gleði um allan heim.

Einstaklega falleg og sígild hönnun sem lítur vel út í öllum rýmum heimilisins.

Tilvalin sem aðventugjöf, möndlugjöf eða jólagjöf!

Stærð:  H: 9 cm, Ø: 5 cm
Efni: Eikarviður

Afhendingarmátar

Hægt er að sækja vörurnar í verslun okkar í Síðumúla 21, gengið inn frá Selmúla. En einnig hægt að fá heimsent með Póstinum, Dropp og Sending.is

Um Reykjavík Design

Reykjavík Design er lífsstíls- og hönnunarverslun sem selur fallegar vörur fyrir heimilið. Við bjóðum uppá íslenska sem erlenda hönnun og margvíslegar gjafavörur. https://rvkdesign.is/