Plexígler standur: Krummi | Mynto
Plexígler standur: Krummi
Plexígler standur: Krummi
Plexígler standur: Krummi
Plexígler standur: Krummi
Plexígler standur: Krummi
Slide 1 of 4
  • Plexígler standur: Krummi

1 / 4

Plexígler standur: Krummi

8.990 kr.

Vörulýsing

Fallegur plexígler standur frá íslenska hönnunarfyrirtækinu HER Design. Standurinn er ljósmynd af íslenskum krumma sem er framkölluð á plexígler og þar með „uppstoppaður“ í varanlegu og endurvinnanlegu efni. Fyrsti krumminn kom út 2016 og fegrar hann mörg hundruð heimili hér á landi.

Fæst í tveimur stærðum: 
Stór (L): 29H x 33L cm
Lítill (S): 22H x 23L cm

Afhendingarmátar

Hægt er að sækja vörurnar í verslun okkar í Síðumúla 21, gengið inn frá Selmúla. En einnig hægt að fá heimsent með Póstinum, Dropp og Sending.is

Um Reykjavík Design

Reykjavík Design er lífsstíls- og hönnunarverslun sem selur fallegar vörur fyrir heimilið. Við bjóðum uppá íslenska sem erlenda hönnun og margvíslegar gjafavörur. https://rvkdesign.is/