Gylltur mælibolli | Mynto
Gylltur mælibolli
Gylltur mælibolli
Gylltur mælibolli
Gylltur mælibolli
Gylltur mælibolli
Slide 1 of 4
  • Gylltur mælibolli

1 / 4

Gylltur mælibolli

1.990 kr.

Vörulýsing

Fallegur mælibolli úr Erland línunni frá Bloomingville. Bollinn er úr gylltu ryðfríu stáli og mælir allt að 200 cl. Hann hentar vel í matreiðsluna, baksturinn eða jafnvel sem skál á borðstofuborðinu.

Má setja í uppþvottavél

Afhendingarmátar

Hægt er að sækja vörurnar í verslun okkar í Síðumúla 21, gengið inn frá Selmúla.

Um Reykjavík Design

Reykjavík Design er lífsstíls- og hönnunarverslun sem selur fallegar vörur fyrir heimilið. Við bjóðum uppá íslenska sem erlenda hönnun og margvíslegar gjafavörur.