Keramik ilmkerti: Northern soul | Mynto
Keramik ilmkerti: Northern soul
Keramik ilmkerti: Northern soul
Keramik ilmkerti: Northern soul
Keramik ilmkerti: Northern soul
Keramik ilmkerti: Northern soul
Slide 1 of 4
  • Keramik ilmkerti: Northern soul

1 / 4

Keramik ilmkerti: Northern soul

5.490 kr.

Vörulýsing

Northern soul ilmkertið frá HK Living gerir heimilið þitt að líflegu og minnistæðu umhverfi. Ferski ilmurinn af salvíu og agúrku frá þessu yndislega kerti fær þig til að vilja draga frá gluggatjöldunum og leyfa svala loftinu streyma um stofuna þína.

Litur: White/cream
Mál: L 10,5x B10,5x H10cm
Þyngd (gr): 1000
Efni: 50% soy vax, 50% vegetable vax
Ending: 50 klst brennslutími

Afhendingarmátar

Hægt er að sækja vörurnar í verslun okkar í Glæsibæ.

Um Reykjavík Design

Reykjavík Design er lífsstíls- og hönnunarverslun sem selur fallegar vörur fyrir heimilið. Við bjóðum uppá íslenska sem erlenda hönnun og margvíslegar gjafavörur.