Villiberjablanda | Mynto
Villiberjablanda
Villiberjablanda
Villiberjablanda
Slide 1 of 2
  • Villiberjablanda

1 / 2

Villiberjablanda

774 kr.

Vörulýsing

Hvað er náttúrulegra en að maula villiber í  óbyggðum !  

Blanda af handtíndum og frostþurrkuðum ferskum villiberjum;  hindberjum,  brómberjum og bláberjum.  Frábært nasl á göngu eða til að bragðbæta hafragrautinn. 

Lyo réttirnir eru framleiddir úr 100% náttúrulegum innihaldsefnum, sem eru fulleldaðir áður en þeir eru frostþurrkaðir. Í réttunum eru engir gerviefni eða viðbættur sykur, engin pálmaolía eða rotvarnarefni. 

Verði þér að góðu!

Vegan, Vegetarian, Glúteinlaus, Laktósafrír,

Innihald:  33% frostþurrkuð fersk hindber, 33% frostþurrkuð fersk bláber, 33% frostþurrkuð fersk brómber. 
 
Þyngd 30 gr.   

Geymsluþol:  2 ár frá framleiðsludegi

Næringargildi
Í 100g Í  30 g  poka 
Kaloríur 1419/ 339 kcal 426 kJ / 102 kcal
Fita 3,59 g 1,08 g
þar af mettaðar fitusýrur 0,14 g 0,04 g
Kolvetni 51,87 g 15,56 g
þar af sykur 44,71 g 13,41 g
Trefjar 33,11 g 9,93 g
Prótín 8,23 g 2,47 g
Salt 0,02 g 0,01 g


Afhendingarmátar

Senda á pósthús 937 kr. Heimsending 1.297 kr.

Um Póstverslun.is

Póstverslun með ýmsar vörur fyrir heimilið og útivistina.