Vörulýsing
Hvað er betra en góður skammtur af Ungverskri Gúllassúpu á fjöllum !
Kjöt, grænmeti, kartöflur, tómatar og krydd soðið saman í kraftmikla og þykka súpu sem bragð er að.
Lyo réttirnir eru framleiddir úr 100% náttúrulegum innihaldsefnum, sem eru fulleldaðir áður en þeir eru frostþurrkaðir. Í réttunum eru engir gerviefni eða viðbættur sykur, engin pálmaolía eða rotvarnarefni.
Verði þér að góðu!
Laktósafrítt
Innihald: 17% svínakjöt, 12% rauð paprika, baunir, kartöflur, hveiti, gulrætur, laukur, steinseljurót, tómatþykkni, krydd, canolaolía, salt.
Þyngd 80 gr. Þyngd við neyslu 500 gr.
Næringargildi |
Í 100g | Í 80 g poka (500g eftir eldun) |
Kaloríur | 1633 kJ / 388 kcal | 1306 kJ / 310 kcal |
Fita | 9,8 g | 7,84 g |
þar af mettaðar fitusýrur | 1,55 g | 1,24 g |
Kolvetni | 30,2 g | 24,16 g |
þar af sykur | 10,2 g | 8,16 g |
Trefjar | 9,12 g | 7,3 g |
Prótín | 40,33 g | 32,26 g |
Salt | 5,08 g | 4,06 g |
Afhendingarmátar
Senda á pósthús 937 kr. Heimsending 1.297 kr.
Um Póstverslun.is
Póstverslun með ýmsar vörur fyrir heimilið og útivistina.