Vörulýsing
Sól og suðrænir ávextir!
Blanda af dásamlegum suðrænum ávöxtum. Tangerínur, kíwi, bananar og ananas. Frábært snakk í eftirrétt eða til að maula á göngu.
Lyo réttirnir eru framleiddir úr 100% náttúrulegum innihaldsefnum, sem eru fulleldaðir áður en þeir eru frostþurrkaðir. Í réttunum eru engir gerviefni eða viðbættur sykur, engin pálmaolía eða rotvarnarefni.
Verði þér að góðu!
Vegan, Vegetarian, Glúteinlaus, Laktósafrír,
Innihald: 25% frostþurrkaðir bananar, 25% frostþurrkað kiwi, 25% frostþurrkað ananas, 25% frostþurrkaðar tangerínur.
Þyngd 30 gr.
Geymsluþol: 2 ár frá framleiðsludegi
Næringargildi |
Í 100g | Í 30 g poka |
Kaloríur | 1580/ 374 kcal | 474 kJ / 112 kcal |
Fita | 1,83 g | 0,55 g |
þar af mettaðar fitusýrur | 0,24 g | 0,07 g |
Kolvetni | 77,99 g | 23,4 g |
þar af sykur | 60,70 g | 18,21 g |
Trefjar | 12,53 g | 3,76 g |
Prótín | 5,10 g | 1,53 g |
Salt | 0,04 g | 0,01 g |
Um Póstverslun.is
Póstverslun með ýmsar vörur fyrir heimilið og útivistina.