Mexíkóskur kjúklingaréttur | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 2
  • prod-img

1 / 2

Mexíkóskur kjúklingaréttur

1.533 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Mexíkóskt á íslenskum fjöllum ?

Lungamjúkur kjúklingaréttur með hollum og prótínríkum rauðum nýrnabaunum, gulum maísbaunum og grænmeti. Kryddað og borið fram með hrísgrjónum.

Tvær gerðir: 
Minni skammtur, þyngd 94 g / 370 g eftir eldun
Stærri skammtur, þyngd 126 g / 500 g eftir eldun

Lyo réttirnir eru framleiddir úr 100% náttúrulegum innihaldsefnum, sem eru fulleldaðir áður en þeir eru frostþurrkaðir. Í réttunum eru engir gerviefni eða viðbættur sykur, engin pálmaolía eða rotvarnarefni. 

Verði þér að góðu!

Laktósafrítt

Innihald: 32% kjúklingabringur, 26% hrísgrjón, 8% rauðar nýrnabaunir, laukur, hveiti, 4% rauð paprika, 4% gular maísbaunir, tómatþykkni, canolaolía, sellerý, krydd (þ.m.t. sesam fræ), salt. 

Næringargildi
Í 100 g Í 94 g poka (370 g eftir eldun)
Í 126 g poka (500 g eftir eldun)
Kaloríur 1616 kJ / 382 kcal 1519 kJ / 359 kcal 2036 kJ / 481 kcal
Fita 4,7 g 4,42 g 5,92 g
þar af mettaðar fitusýrur 1,03 g 0,97 g 1,3 g
Kolvetni 43,9 g 41,27 g 55,31 g
þar af sykur 3,7 g 3,48 g 4,66 g
Trefjar 5,36 g 5,04 g 6,75 g
Prótín 38,4 g 36,1 g 48,38 g
Salt 2,9 g 2,73 g 3,65 g

Um Póstverslun.is

Póstverslun með ýmsar vörur fyrir heimilið og útivistina.