Lífrænn hirsigrautur með hindberjum og aronia | Mynto
Lífrænn hirsigrautur með hindberjum og aronia
Lífrænn hirsigrautur með hindberjum og aronia
Lífrænn hirsigrautur með hindberjum og aronia
Slide 1 of 2
  • Lífrænn hirsigrautur með hindberjum og aronia

1 / 2

Lífrænn hirsigrautur með hindberjum og aronia

1.174 kr.

Vörulýsing


Morgunmaturinn er gerður úr lífrænu hirsi sem soðið er í kókosmjólk ásamt lífrænu aronia dufti og hindberjum. 

Lyo réttirnir eru framleiddir úr 100% náttúrulegum innihaldsefnum, sem eru fulleldaðir áður en þeir eru frostþurrkaðir. Í réttunum eru engir gerviefni eða viðbættur sykur, engin pálmaolía eða rotvarnarefni. 

Verði þér að góðu!

Vegan, Vegetarian, Laktósafrír, Lífrænn

Innihald: 67% hirsi, 24% kókosmjólk, 6% agave síróp, 2% hindber, 2% aronia duft.  
 
Þyngd 92 gr.  Þyngd við neyslu 342 gr. 

Geymsluþol:  3 ár frá framleiðsludegi

Næringargildi
Í 100g Í  92 g  poka (342 g eftir eldun)
Kaloríur 2081/ 498 kcal 1915 kJ / 458 kcal
Fita 24,59 g 22,62 g
þar af mettaðar fitusýrur 21,3 g 19,60 g
Kolvetni 63,2 g 58,24g
þar af sykur 8,8 g 8,10 g
Trefjar 7,8 g 7,18g
Prótín 9,7 g 8,92g
Salt 0,01g 0,01 g

 

Afhendingarmátar

Senda á pósthús 937 kr. Heimsending 1.297 kr.

Um Póstverslun.is

Póstverslun með ýmsar vörur fyrir heimilið og útivistina.