Lífrænn hafragrautur með trönuberjum, eplum og kanil | Mynto
Lífrænn hafragrautur með trönuberjum, eplum og kanil
Lífrænn hafragrautur með trönuberjum, eplum og kanil
Lífrænn hafragrautur með trönuberjum, eplum og kanil

+2

Lífrænn hafragrautur með trönuberjum, eplum og kanil
Lífrænn hafragrautur með trönuberjum, eplum og kanil
Slide 1 of 6
  • Lífrænn hafragrautur með trönuberjum, eplum og kanil

1 / 6

Lífrænn hafragrautur með trönuberjum, eplum og kanil

1.046 kr.

Vörulýsing

Hollur, lífrænn og ljúffengur í morgunsárið !

Glúteinlausir hafrar soðnir í kókosmjólk með trönuberjum eplum, kanil, chiafræjum og agave sírópi. Þessi vekur þig á morgnana með bros á vör.

Lyo réttirnir eru framleiddir úr 100% náttúrulegum innihaldsefnum, sem eru fulleldaðir áður en þeir eru frostþurrkaðir. Í réttunum eru engir gerviefni eða viðbættur sykur, engin pálmaolía eða rotvarnarefni. 
 
Verði þér að góðu!

Vegan, Vegetarian, Glúteinlaus, Laktósafrír, Lífrænn

Innihald:  59% hafrar, 33% kókosmjólk, 4% agave síróp, 2% epli, chia fræ, trönuber, kanill.  
 
Þyngd 70 gr.  Þyngd við neyslu 250 gr. 

Geymsluþol:  3 ár frá framleiðsludegi

Næringargildi
Í 100g Í  70 g  poka (250 g eftir eldun)
Kaloríur 2082/ 500 kcal 1458 kJ / 350 kcal
Fita 28,44 g 19,91 g
þar af mettaðar fitusýrur 22,31 g 15,62 g
Kolvetni 45,63 g 31,94 g
þar af sykur 17,49 g 12,24 g
Trefjar 12,93 g 9,05 g
Prótín 8,87 g 6,21 g
Salt 0,04 g 0,03 g


Afhendingarmátar

Senda á pósthús 937 kr. Heimsending 1.297 kr.

Um Póstverslun.is

Póstverslun með ýmsar vörur fyrir heimilið og útivistina.