TANGO - CREATINE FORMULA | Mynto
TANGO - CREATINE FORMULA
Slide 1 of 1
  • TANGO - CREATINE FORMULA

TANGO - CREATINE FORMULA

6.990 kr.

Vörulýsing

TANGO frá REDCON1 er kreatínblanda fyrir þá allra kröfuhörðustu. 

TANGO inniheldur 3 gerðir af kreatíni (Creatine Monohydrate 5.gr., Creatine HCL og Creatine Magnapower) ásamt Betaine Anhydrous, Taurine og Coconut Water Powder fyrir meira vökvajafnvægi (e. hydration) og Ornathine til þess að flytja ammoníak úr blóðstreyminu til þess að auka úthald og flýta fyrir endurheimt

Creatine monohydrate er eitt mest rannsakaðasta og vinsælasta fæðubótarefni í heiminum - löglegt í öllum íþróttum og keppnum. 

TANGO inniheldur ekkert koffín né önnur örvandi efni og því hægt að taka hvenær sem er yfir daginn.
Við mælum með því að taka TANGO í kringum æfingar. 

Fæst í nokkrum bragðtegundum og hægt að blanda með flest öllum vörum. 

 

Afhendingarmátar

Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr. Samdægurs sending með Sending.is þegar verslað er fyrir klukkan 14:00 á virkum dögum - 990 kr. Heimsending á höfuðborgarsvæðinu og utan höfuðborgarsvæðis 990 kr. Senda á póstbox 790 kr. Sækja í verslun Sundaborg 9 - 0 kr.

Um PERFORM

Sérverslun með frábært úrval af fæðubótarefnum á borð við ON, Women's Best, BSN, Redcon1, Body & Fit, Trained By JP ofl. Fyrir fleiri frábær tilboð kíkið á - https://perform.is/