Vörulýsing
C4 ORIGINAL frá CELLUCOR
er löngu búið að festa sig í sess sem eitt vinsælasta Pre Workout á Íslandi.
Enda ekki af ástæðulausu.
- Frábær formúla fyrir byrjendur sem lengri komna.
- Fæst í þó nokkrum ferskum bragðtegundum.
- Í hverjum skammti færðu allt sem þú þarft til að eiga framúrskarandi æfingu
- Koffín - Fyrir orku & einbeitingu.
- Creatine - Fyrir styrk & snerpu.
- Beta Alanine - Fyrir úthald á æfingum.
- AAKG - Fyrir pumpið & aukið blóðflæði.
Afhendingarmátar
Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr. Samdægurs sending með Sending.is þegar verslað er fyrir klukkan 14:00 á virkum dögum - 990 kr. Heimsending á höfuðborgarsvæðinu og utan höfuðborgarsvæðis 990 kr. Senda á póstbox 790 kr. Sækja í verslun Sundaborg 9 - 0 kr.
Um PERFORM
Sérverslun með frábært úrval af fæðubótarefnum á borð við ON, Women's Best, BSN, Redcon1, Body & Fit, Trained By JP ofl. Fyrir fleiri frábær tilboð kíkið á - https://perform.is/