samfella | milk | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 3
  • prod-img

1 / 3

samfella | milk

Goumi

1.495 kr.

2.990 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

70% bambus og 30% lífrænn bómull sem andar einstaklega vel. Náttúrulega örverueyðandi og umhverfisvænt efni. 

Smellur á bakhlið sem auðvelda þér að kíkja í bleyjuna, ásamt smellum við hálsmál til þess að auðvelda þér að klæða barnið í og úr samfellunni. 

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 12.000 kr. Senda á póstbox/pósthús 790 kr. Heimsending 990 kr. Sækja í á lager í Garðabæ 0 kr.

Um Minitrend.is

Íslensk netverslun með sérvaldar barnavörur fyrir litla fólkið okkar ~ við leggjum mikla áherslu á tímalausar vörur sem endast.