Vörulýsing
Kjóll úr mjúku bómullar jersey efni. Sniðið og efnið er hannað með þægindi í fyrirrými þannig að kjóllinn hentar einstaklega vel til notkunar hversdags í leikskóla og skóla. Hann hentar einnig til að nota við fínni tilefni. Hægt er að draga mittið saman.
Efni: 96% Oeko-tex vottuð bómull, 4% elestan
Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr. Senda á póstbox 690 kr. Pósthús 790 kr. Heimsending 990 kr. Heimsending þungir pakkar 1.990 kr. Sækja í verslun í Ármúla 0 kr.
Um Minimo
Minimo er verslun með barnavörur sem uppfylla kröfur nútímaforeldra. Við bjóðum upp á barnafatnað fyrir börn á aldrinum 0-10 ára í stærðum 50-140, ásamt barnavörum og hlutum í barnaherbergið frá spennandi vörumerkjum. Við leggjum áherslu á stílhreina hönnun og vandaðar vörur úr lífrænum eða náttúrulegum efnum.