Vörulýsing
Stuttar smekkbuxur úr 100% hágæða mjúkri lífrænni bómull. Stuttbuxurnar eru með axlaböndum og hægt er að stilla lengdina á þrjá vegu eftir stærð barnsins. Smellur í klofi til að auðvelda bleyjuskipti. Teygja á aftanverðu mitti, og í nára.
Vönduð framleiðsla frá Lettlandi
Efni: 95% lífræn bómull, 5% elastane,
Tölur úr 100% náttúrulegu corozo
Smellur eru nikkel fríar
Þvottur: 40°
Um Minimo
Minimo er verslun með barnavörur sem uppfylla kröfur nútímaforeldra. Við bjóðum upp á barnafatnað fyrir börn á aldrinum 0-10 ára í stærðum 50-140, ásamt barnavörum og hlutum í barnaherbergið frá spennandi vörumerkjum. Við leggjum áherslu á stílhreina hönnun og vandaðar vörur úr lífrænum eða náttúrulegum efnum.