Vörulýsing
Frábær þráðlaus heyrnatól fyrir þá sem vilja heyrnatól sem henta vel fyrir bæði hversdagsnotkun og íþróttir.
Mi Bluetooth Neckband Earphone eru með allt að 8klst rafhlöðuendingu í venjulegri notkun og eru stílhrein og einföld í notkun.
Heyrnatólin eru með svokallaðann "Dynamic Bass" sem bætir hljómgæði svo um munar! Einnig er hægt að stjórna heyrnatólunum með röddinni sem geta svo framkvæmt allskonar fyrirspurnir.
Tæknilegar upplýsingar:
Model | LYXQEJ04JY |
Wireless Connection | Bluetooth 5.0 |
Bluetooth Protocol | HFP / A2DP / HSP / AVRCP |
Net Prod. Weight | 35g |
Range | 10m |
Battery Capacity | 140mAh |
Charging Time | 2 hours |
Battery Life | 8 hours 80% Volume (May vary depending upon playback conditions.) |
Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr. Senda á pósthús 490 kr. Heimsending 990 kr. Sækja í verslun í Síðumúla 0 kr.
Um Mi Iceland
Mi Iceland er viðurkenndur endursölu- og dreifingaraðili snjalltækjaframleiðandans Xiaomi, einnig þekkt sem einfaldlega Mi. Þó Xiaomi sé tiltölulega nýtt fyrirtæki þá hefur það skipað sér sterkan sess í tækniheiminum með áreiðanlegum tækjum á góðu verði. Frá árinu 2014 hefur Xiaomi verið einn af fimm stærstu farsímaframleiðendur í heiminum og sá stærsti í Asíu. Vöruúrval Xiaomi er fjölbreytt, allt frá talstöðvum yfir í snjallsíma, lítil heyrnartól yfir í stórt heimabíó, spjaldtölvur yfir í flatskjái og allt þar á milli. Xiaomi er einnig leiðandi í hugbúnaðargerð og þróar meðal annars fjölda smáforrita fyrir síma. Markmið Xiaomi er einfalt: Bjóða meiri gæði á lægra verði.