Vörulýsing
Maska Mæliskeiðin er frábær til að blanda saman andlitsmöskum sem eru í duftformi og er blandað við vatn eða annan vökva.
Smelltu hér til að skoða andlitsmaska.
Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr. Senda á pósthús 990 kr. Heimsending 1.190 kr. Sækja í verslun í Síðumúla 0 kr.
Um Mena
Mena er vefverslun með umhverfisvænar, náttúrulegar og hreinar vörur fyrir líkama og heimili.