ILM ilmkerti No. 28 | Mynto
prod-img
prod-img
prod-img
Slide 1 of 2
  • prod-img

1 / 2

ILM ilmkerti No. 28

ILM

6.990 kr.

UPPSELD

Vörulýsing

Ilmurinn No. 28 er einstaklega ferskur.
Frískandi ilmur sem samanstendur af sítrusávöxtum, basil og myntu. 
Kertin eru handgerð úr hágæða 100% soja vaxi, fyrsta flokks ilmkjarnaolíum og náttúrulegum bómullarkveik.
Hver gerð af kerti er mótuð með það í huga að búa til töfrandi umhverfi þar sem samspil af unaðslegum ilmi og fullkominni brennslu kemur saman.

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr. Senda á pósthús 890 kr. Sækja í verslun á Garðatorgi 0 kr.

Um Maí

Maí er verslun og vefverslun sem selur einstakar snyrtivörur, skart, gjafa- og smávörur fyrir heimilið. Persónuleg og góð þjónusta.