überlube | Mynto
überlube
überlube
überlube

+8

überlube
überlube
Slide 1 of 12
  • überlube

1 / 12

überlube

Uberlube

1.990 kr.

Vörulýsing

überlube inniheldur aðeins náttúruleg efni.

Í sleipefninu er silíkonblanda sem gefur því silkimjúka áferð og mjög góða endingu.

überlube er aðeins með fjögur innihaldsefni sem gerir það að einu hreinasta sleipiefninu á markaðnum.

Sleipiefnið er lyktarlaust og inniheldur engin skaðleg efni eins og paraben eða ilmefni.

überlube er frábær viðbót í kynlífið, munnmökin eða sjálfsfróunina og hefur ekki neikvæð áhrif á sýrustig eða á bakteríuflóruna í leggöngum eða í endaþarmi.

  • Einstaklega hreint sleipiefni
  • Silíkon blandað
  • Skilur ekki eftir sig bletti
  • Hentar vel fyrir viðkvæma
  • Hentar vel í allt kynlíf

Fæst í 50ml & 100ml GOOD 2 GO Ferðasettið er með 3x 15ml glösum.

Hentar ekki með kynlífstækjum úr silíkoni.

Afhendingarmátar

Frí heimsending er á öllum pöntunum yfir 12.990kr! Sótt í Póló - (Bústaðavegi 130, 108 Reykjavík) Verð 0 kr. - Sótt í Póló - (Reykjavíkurvegi 72, 220 Hafnarfirði) Verð 0 kr. - Sækja í Bláu Sjoppuna Grafarvogi - (Starengi 2, 112 Reykjavík) Verð 0 kr. - Sótt á næsta pósthúsi: Viðskiptavinur fær SMS þegar pakki er kominn á pósthús. Verð 990 kr. - Sent heim að dyrum: Viðskiptavinur fær SMS þegar pakki er tilbúinn til útkeyrslu. Verð 990 kr. - Sent í næsta póstbox: Viðskiptavinur fær SMS með QR kóða og getur sótt vöruna á hvaða tíma sólahrings sem er. Verð 990kr.

Um Lovísa.is

Lovísa.is er netverslun sem að sérhæfir sig í sölu á hágæða unaðsvörum og fatnaði. Við leggjum mikla áherslu á vandaðar vörur, góða þjónustu og trúnað við okkar viðskiptavini. Lovísa sendir pantanir hvert á land sem er beint úr vöruhúsi til viðskiptavina í ómerktum umbúðum.