Snertilaus hitamælir | Mynto
Snertilaus hitamælir
Slide 1 of 1
  • Snertilaus hitamælir

Snertilaus hitamælir

7.990 kr.

Vörulýsing

Mælir líkamshita, vökva og mat, yfirborðshita og umhverfishita osfrv.

 

Svið líkamshita: 34 – 42,9 °C
Svið yfirborðshita: 0 – 100 °C
Mælingatími: 1 sekúnda
Nákvæmni: ±0,2 °C
Litaviðvörun: Grænt fyrir eðlilegan hita; Gult fyrir smá hita; Rauður fyrir háan hita.
Snertilaus mæling: 1-5 sm fjarlægð
Rafhlöður: 2 x 1,5V AAA
Minni: 50 mælingar
Ummál: 138 x 95 x 40 mm
Þyngd: 110g

Afhendingarmátar

Sendum um allt land. Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr.

Um Líftækni

Líftækni er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu og lausnum á heilbrigðissviði með áherslu á rannsóknavörur og líftæknivörur ásamt lækningatækjum. Líftækni skiptist í lækningatæki, líftæknivörur og rannsóknarvörur ásamt því að vera með öfluga tæknideild. Starfsmenn í tæknideild hafa margra ára reynslu og þekkingu á viðhaldi og viðgerðum á háþróuðum lækninga og rannsóknarbúnaði. Helstu birgjar okkar sem eru meðal fremmstu framleiðanda heims í lækningatækjum, rannsóknavörum og líftæknivörum: Beckman Coulter, SCIEX, Mindray, VedaLab, ForaCare, Firstar Healthcare, Gima og nokkrir fleir Við erum með alhliða lausnir og vörur fyrir heilbrigðisstofnanir, læknastofur, hjúkrunarheimili, dýralækna, rannsóknarstofur í líftækni, efnagreiningu, matvælaeftirliti, lyfjaiðnaði og önnur iðnfyrirtæki.