Sjúkrataska - rauð | Mynto
Sjúkrataska - rauð
Slide 1 of 1
  • Sjúkrataska - rauð

Sjúkrataska - rauð

5.900 kr.

Vörulýsing

Sjúkrataskan er úr 600D Nylonefni sem er létt en mjög endingargott. Frábær sjúkrataska sem inniheldur allt það sem Evrópureglugerðin leggur til að sé til staðar í sjúkratösku.

Auðvelt að finna hlutina því taskan er með flettiflippa sem aðgreinir alla hlutina.

Innihald:

01. Fatli: 2 stk 16. Flísatöng: 1 stk
02. Heftiplástur: 2 stk 17. Hitamælir digital: 1 stk
03. Skæri: 1 stk 18. Öryggisnælur: 10 stk
04. Ál hitateppi: 2 stk 19. Plástrar: 25 stk
05. Sára þýstiumbúðir: 2 stk 20. Butterfly Plástrar: 4 stk
06. Teygjanlegt sárabindi: 2 stk 21. Hnúa plástrar: 4 stk
07. Teygjanlegt sárabindi, M: 2 stk 22. Munn við munn maski: 1 stk
08. Stór sáragrisja 12,7 x 23 cm: 2 stk 23. Hreinsunar klútur (NaCl):  6 stk
09. Sáragrisja (non-stick) lítill: 3 stk 24. Sápu klútur: 6 stk
10. Sáragrisja (non-stick) Medium: 2 stk 25. Sótthreinsandi klútur: 3 stk
11. Grisjur 2 ” : 10 stk 26. Alkahól klútur: 10 stk
12. Grisjur 3 ” : 3 stk 27. Sáragrisja: 3 stk
13. Stasi: 1 stk 28. Skyndihjálparbæklingur: 1 stk
14. PVC hanskar: 2 pör 29. Sjúkrataska, Stærð: 24x19x6.5 cm
15. Augnumbúðir: 2 stk

Afhendingarmátar

Sendum um allt land. Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr.

Um Líftækni

Líftækni er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu og lausnum á heilbrigðissviði með áherslu á rannsóknavörur og líftæknivörur ásamt lækningatækjum. Líftækni skiptist í lækningatæki, líftæknivörur og rannsóknarvörur ásamt því að vera með öfluga tæknideild. Starfsmenn í tæknideild hafa margra ára reynslu og þekkingu á viðhaldi og viðgerðum á háþróuðum lækninga og rannsóknarbúnaði. Helstu birgjar okkar sem eru meðal fremmstu framleiðanda heims í lækningatækjum, rannsóknavörum og líftæknivörum: Beckman Coulter, SCIEX, Mindray, VedaLab, ForaCare, Firstar Healthcare, Gima og nokkrir fleir Við erum með alhliða lausnir og vörur fyrir heilbrigðisstofnanir, læknastofur, hjúkrunarheimili, dýralækna, rannsóknarstofur í líftækni, efnagreiningu, matvælaeftirliti, lyfjaiðnaði og önnur iðnfyrirtæki.