Covid-19 sjálfspróf 1.stk - antigen hraðpróf | Mynto
Covid-19 sjálfspróf 1.stk - antigen hraðpróf
Slide 1 of 1
  • Covid-19 sjálfspróf 1.stk - antigen hraðpróf

Covid-19 sjálfspróf 1.stk - antigen hraðpróf

558 kr.

Vörulýsing

Sjálfspróf frá Labnovation sem nemur SARS-CoV-2 veiruna ( Covid-19) í nefi. Prófið er öruggt og einfalt í notkun og gefur niðurstöðu á 15-20 mínútum.

Ekki er ætlast til að notast sé við prófið ef um einkenni er að ræða. Prófið er vottað af Heilbrigðisráðuneytinu og fylgja íslenskar leiðbeiningar sem mikilvægt er að fylgja vel.

 

Afhendingarmátar

Sendum um allt land. Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr.

Um Líftækni

Líftækni er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu og lausnum á heilbrigðissviði með áherslu á rannsóknavörur og líftæknivörur ásamt lækningatækjum. Líftækni skiptist í lækningatæki, líftæknivörur og rannsóknarvörur ásamt því að vera með öfluga tæknideild. Starfsmenn í tæknideild hafa margra ára reynslu og þekkingu á viðhaldi og viðgerðum á háþróuðum lækninga og rannsóknarbúnaði. Helstu birgjar okkar sem eru meðal fremmstu framleiðanda heims í lækningatækjum, rannsóknavörum og líftæknivörum: Beckman Coulter, SCIEX, Mindray, VedaLab, ForaCare, Firstar Healthcare, Gima og nokkrir fleir Við erum með alhliða lausnir og vörur fyrir heilbrigðisstofnanir, læknastofur, hjúkrunarheimili, dýralækna, rannsóknarstofur í líftækni, efnagreiningu, matvælaeftirliti, lyfjaiðnaði og önnur iðnfyrirtæki.