Sjúkrakassi - grænn | Mynto
Sjúkrakassi - grænn
Slide 1 of 1
  • Sjúkrakassi - grænn

Sjúkrakassi - grænn

4.950 kr.

Vörulýsing

Sjúkrakassinn er úr sterku ABS plasti sem er glansandi, slétt og auðvelt að þrífa. Kassinn inniheldur neoprene innsigli sem gerir hann rykþéttan. Veggfesting fylgir með.

Hentar fyrir: Heimili, fyrirtæki, lítlar verksmiðjur, vinnustofur, rannsóknarstofur og fleira.

 

Innihald:

01. Heftiplástur: 1 rúlla

02. Tengjanleg sárabindi 5 x 450cm: 2 rúllur

03. Tengjanleg sárabindi 7,5 x 450cm: 2 rúllur

04. Plástar: 25 stk

05. Dauðhreinsuð grisja (7,5 x 7,5cm): 5 stk

06. Dauðhreinsuð grisja (5 x 5cm): 5 stk

07. Sápu klútur: 3 stk

08. Hreinsunar klútur: 3 stk

09. Alkahól klútur: 4 stk

10. Sótthreinsandi klútur: 3 stk

11. Öryggisnælur: 10 stk

12. Hanskar: 2 pör

13. Skæri: 1 par

14. Dauðhreinsuð flísatöng: 1 stk

15. Bómullar pakki: 4 pk

16. Grisja, 10 x 6 cm: 1 stk

17. Blóðgunar hnífar: 2 stk

18. Fatli: 1 stk

19. Þrýsti umbúðir 8 x 10cm: 1 rúlla

20. Kassi, Stærð: 28.5×19.5×11.7cm

Afhendingarmátar

Sendum um allt land. Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr.

Um Líftækni

Líftækni er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu og lausnum á heilbrigðissviði með áherslu á rannsóknavörur og líftæknivörur ásamt lækningatækjum. Líftækni skiptist í lækningatæki, líftæknivörur og rannsóknarvörur ásamt því að vera með öfluga tæknideild. Starfsmenn í tæknideild hafa margra ára reynslu og þekkingu á viðhaldi og viðgerðum á háþróuðum lækninga og rannsóknarbúnaði. Helstu birgjar okkar sem eru meðal fremmstu framleiðanda heims í lækningatækjum, rannsóknavörum og líftæknivörum: Beckman Coulter, SCIEX, Mindray, VedaLab, ForaCare, Firstar Healthcare, Gima og nokkrir fleir Við erum með alhliða lausnir og vörur fyrir heilbrigðisstofnanir, læknastofur, hjúkrunarheimili, dýralækna, rannsóknarstofur í líftækni, efnagreiningu, matvælaeftirliti, lyfjaiðnaði og önnur iðnfyrirtæki.