Einnota grímur | Mynto
Einnota grímur
Slide 1 of 1
 • Einnota grímur

Einnota grímur

1.500 kr.

Vörulýsing

Öndunargríman er úr 3ja laga hágæða mjúku efni og er með teygju aftur fyrir eyrun. Létt og þægileg gríma sem auðvelt er að anda í gegnum.

 • 50 stk í pakka
 • Type IIR maski með CE vottun
 • Uppfyllir Evrópustaðla, EN14683
 • Mikil síunargeta; > 99,6%
 • Án ofnæmisvalda
 • Án gler trefja
 • Vökvaþolin
 • Mjög lítil mótstaða við öndun
 • Nefspöng sem er aðlaganleg
 • Þriggja laga sía með vörn gegn:
  • ryki
  • frjókornum
  • sóti
  • bakteríum
  • gerlum

Afhendingarmátar

Sendum um allt land. Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr.

Um Líftækni

Líftækni er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu og lausnum á heilbrigðissviði með áherslu á rannsóknavörur og líftæknivörur ásamt lækningatækjum. Líftækni skiptist í lækningatæki, líftæknivörur og rannsóknarvörur ásamt því að vera með öfluga tæknideild. Starfsmenn í tæknideild hafa margra ára reynslu og þekkingu á viðhaldi og viðgerðum á háþróuðum lækninga og rannsóknarbúnaði. Helstu birgjar okkar sem eru meðal fremmstu framleiðanda heims í lækningatækjum, rannsóknavörum og líftæknivörum: Beckman Coulter, SCIEX, Mindray, VedaLab, ForaCare, Firstar Healthcare, Gima og nokkrir fleir Við erum með alhliða lausnir og vörur fyrir heilbrigðisstofnanir, læknastofur, hjúkrunarheimili, dýralækna, rannsóknarstofur í líftækni, efnagreiningu, matvælaeftirliti, lyfjaiðnaði og önnur iðnfyrirtæki.