Combi Screen Plus Þvagstrimlar | Mynto
Combi Screen Plus Þvagstrimlar
Slide 1 of 1
 • Combi Screen Plus Þvagstrimlar

Combi Screen Plus Þvagstrimlar

7.290 kr.

Vörulýsing

100 stk í boxi

Mælir:

 • Bilirubin
 • Urobilinogen
 • Ketóna
 • Glúkósa
 • Prótein
 • Blóð
 • Nitríum
 • pH
 • Eðlisþyngd
 • Hvít blóðkorn

Afhendingarmátar

Sendum um allt land. Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr.

Um Líftækni

Líftækni er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu og lausnum á heilbrigðissviði með áherslu á rannsóknavörur og líftæknivörur ásamt lækningatækjum. Líftækni skiptist í lækningatæki, líftæknivörur og rannsóknarvörur ásamt því að vera með öfluga tæknideild. Starfsmenn í tæknideild hafa margra ára reynslu og þekkingu á viðhaldi og viðgerðum á háþróuðum lækninga og rannsóknarbúnaði. Helstu birgjar okkar sem eru meðal fremmstu framleiðanda heims í lækningatækjum, rannsóknavörum og líftæknivörum: Beckman Coulter, SCIEX, Mindray, VedaLab, ForaCare, Firstar Healthcare, Gima og nokkrir fleir Við erum með alhliða lausnir og vörur fyrir heilbrigðisstofnanir, læknastofur, hjúkrunarheimili, dýralækna, rannsóknarstofur í líftækni, efnagreiningu, matvælaeftirliti, lyfjaiðnaði og önnur iðnfyrirtæki.