Síðasta tækifærið | Mynto
Síðasta tækifærið
Slide 1 of 1
  • Síðasta tækifærið

Síðasta tækifærið

3.500 kr.

Vörulýsing

Höfundur: Eva Björg Logadóttir

Eftir afdrifaríkt spjall við Braghildi gömlu, ferðast Sandra og Karen aftur í tímann. Þegar þangað er komið bíður þeirra það stóra og mikilvæga verkefni að bjarga heiminum frá hættulegu loftslagsbreytingunum. Hefst þá mikið kapphlaup við tímann og alls kyns óvæntar uppákomur verða á vegi þeirra og eitt er víst að aðalverkefnið þarna er þeirra síðasta tækifæri til að bjarga heiminum.

Afhendingarmátar

Frí heimsending á öllum pöntunum. Sækja á lager, Heiðarhjalla 26, 200 Kópavogi. Hringja þarf á undan sér í síma 892-8931.

Um LEÓ Bókaútgáfa

Við erum bókaútgáfa sem leggur áherslu á fjölbreytileika og góð samskipti. Við viljum koma nýjum höfundum á framfæri og jafnframt viðhalda bókalestri.