Náðu árangri - í námi og lífi | Mynto
Náðu árangri - í námi og lífi
Slide 1 of 1
  • Náðu árangri - í námi og lífi

Náðu árangri - í námi og lífi

2.500 kr.

Vörulýsing

Höfundur: Guðjón Ari Logason

Náðu árangri - í námi og lífi er námsráða- og hvatningarbók með andlegu ívafi. Guðjón Ari fjallar um þá þætti sem hafa hjálpað honum að ná árangri í námi sem og á öðrum vettvangi eins og körfubolta. Markmiðasetning, sjálfstraust, hugarfar, þrautseigja, álit annarra og bein námstækni eru á meðal þessara þátta.

Guðjón útskrifaðist úr Verzlunarskóla Íslands 2019 sem dúx skólans og hefur einnig unnið til verðlauna í körfuknattleik og spilað fyrir meistaraflokk Fjölnis.

Afhendingarmátar

Frí heimsending á öllum pöntunum. Sækja á lager, Heiðarhjalla 26, 200 Kópavogi. Hringja þarf á undan sér í síma 892-8931.

Um LEÓ Bókaútgáfa

Við erum bókaútgáfa sem leggur áherslu á fjölbreytileika og góð samskipti. Við viljum koma nýjum höfundum á framfæri og jafnframt viðhalda bókalestri.