Langafi minn Supermann jólastund | Mynto
Langafi minn Supermann jólastund
Slide 1 of 1
  • Langafi minn Supermann jólastund

Langafi minn Supermann jólastund

3.290 kr.

Vörulýsing

Höfundur: Ólíver Þorsteinsson

Sylvía snýr aftur til Ólafsfjarðar en í þetta sinn kemur öll fjölskyldan með í ferðalagið. Um leið og hún sér langafa sinn hjálpa bílstjóra sem er fastur í skafli, gufar hvíta hárið hans upp ásamt hrukkunum. Vindurinn fleytir skikkju hans í allar áttir og stórt ,S‘ blasir við henni.
Langafi Supermann og Sylvía lenda í margs konar ævintýrum þar sem kettlingur festist uppi í tré, jólasveinn týnist, laufabrauðsþjófurinn kemst á kreik, og stór mistök eiga sér stað á aðfangadagskvöldi.
Langafi minn Supermann hlaut tilnefningu til íslensku hljóðbókaverðlaunanna 2021.

Afhendingarmátar

Frí heimsending á öllum pöntunum. Sækja á lager, Heiðarhjalla 26, 200 Kópavogi. Hringja þarf á undan sér í síma 892-8931.

Um LEÓ Bókaútgáfa

Við erum bókaútgáfa sem leggur áherslu á fjölbreytileika og góð samskipti. Við viljum koma nýjum höfundum á framfæri og jafnframt viðhalda bókalestri.