Langafi minn Supermann | Mynto
Langafi minn Supermann
Slide 1 of 1
  • Langafi minn Supermann

Langafi minn Supermann

1.500 kr.

Vörulýsing

Höfundur: Ólíver Þorsteinsson

Sylvía segir frá atburðaríku sumri þegar hún
fékk að fara ein til Ólafsfjarðar og gista í
Brekkugötu 9 hjá langömmu sinni og langafa.
Sylvía sér langafa sinn í öðru ljósi og góðvilji hans lætur hana sífellt spyrja sig, er langafi minn Supermann?

Afhendingarmátar

Frí heimsending á öllum pöntunum. Sækja á lager, Heiðarhjalla 26, 200 Kópavogi. Hringja þarf á undan sér í síma 892-8931.

Um LEÓ Bókaútgáfa

Við erum bókaútgáfa sem leggur áherslu á fjölbreytileika og góð samskipti. Við viljum koma nýjum höfundum á framfæri og jafnframt viðhalda bókalestri.