Thelma silkislæða | Mynto
Thelma silkislæða
Thelma silkislæða
Thelma silkislæða
Thelma silkislæða
Slide 1 of 3
  • Thelma silkislæða

1 / 3

Thelma silkislæða

9.500 kr.

Vörulýsing

Einstakar og vandaðar silkislæður frá Morra eftir hönnuðinn Signýju Þórhallsdóttur.

Thelmu slæðan er ferköntuð, klassísk silkislæða í fölbleikum lit. Handteiknað munstrið er unnið út frá gömlum útsaumsmunstrum.

Slæðan kemur í fallegri gjafaöskju

Stærð: 60 x 60 cm
Efni: Light crepe de chine, 100% silki með AA gæðastuðul, framleitt í Bretlandi.

Afhendingarmátar

Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr. Senda á pósthús 990 kr. Heimsending 1.390 kr. Sækja í verslun í Síðumúla 0 kr.

Um LAUUF

Vefverslunin Lauuf er með áherslu á sérvaldar gæðavörur frá Bandaríkjunum og víðar. Markmið okkar er að auka flóru innanstokksmuna í boði á Íslandi. Vörurnar okkar koma að mestu frá sjálfstæðum hönnuðum og smærri studioum.