Vörulýsing
Handgerð fair trade jólastjarna úr "lokta pappír", sem er handgerður í Nepal.
Auðvelt er að koma perustæði fyrir í stjörnunni og gert er ráð fyrir því við hönnun hennar - ATH. perustæði og pera fylgja ekki með, notið LED peru.
Efni: Handgerður Lokta pappír, stál.
Stærð: 55 cm í þvermál.
//
Handmade fair trade advent star made from lokta paper from Nepal.
The star has been designed with that in mind that a light fixture can be installed. Please use a LED bulb.
Material: Lokta paper, steel.
Size: 55 cm diameter.
Afhendingarmátar
Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr.
Um LAUUF
Vefverslunin Lauuf er með áherslu á sérvaldar gæðavörur frá Bandaríkjunum og víðar. Markmið okkar er að auka flóru innanstokksmuna í boði á Íslandi. Vörurnar okkar koma að mestu frá sjálfstæðum hönnuðum og smærri studioum.